Veiðifélagið Kolbeinn snýst um svo miklu meira en veiði. Það eru allir vinir í veiðinni og aldurinn skiptir ekki máli. Kolbeinn er ekkert gamall! Það höfum við alltaf sagt.
|
|
|
Kolbeinn
Bjarki og Kolbeinn Sigurður eru sáttir með
Sólheimaglott á vör. Enda eru þeir
nýbúnir að jóðra sig alla í
sólaráburði á leiðinni í
kertagerð á Sólheimum.
|
 |
Kolbeinn
Sigurður möndlar hér flugustöngina. Kolbeinn
gamli sagði eitt sinn: Að veiða á
flugu er ekki bara íþrótt. Það
er list!
|
 |
Kolbeinn
Sigurður, listamaðurinn og rúnkarinn sáttur
eftir listfengnar sveiflur. Hér skimar hann eftir
viskípelanum. Já, veiðin er svo margt
annað!
|
 |
Kolbeinn
Sigurður að loknum góðum degi. Veiðin
þann daginn var þó ekki með besta móti
enda veiddist ekki neitt. En Kolbeinar eru trúaðir
menn og hér biður Kolbeinn Sigurður til Guðs
um góða veiði næsta dag. |
 |
Og viti
menn. Hann var bænheyrður. Hér liggja stoltir
veiðimenn hjá feng sínum. Vænar bleikjur,
þurrkúkaðar og fallegar. Það er gaman
að veiða! |
 |
Það
skiptir máli að sýna fiskinum virðingu.
Kolbeinn Sölvi þakkar hér fyrir sig, ekki
með kossi, heldur eins og sannur Kolbeinn, með sleik.
|
<-- Fyrri Nęsta -->
|
|