|
Kolbeinn
Bjarki og Kolbeinn Aðalsteinn reyndu hylinn. Þar
var þó enginn fiskur en líklega liggur
þar á botninum einn fagur spúnn, pikkfastur.
|
|
Kolbeinn
Bjarki og Kolbeinn Aðalsteinn á leið í
sælukofann. Líklega sælir og glaðir.
Að minnsta kosti ástfangnir.
|
|
Kolbeinn
Aðalsteinn er maður hlédrægur og feiminn
við myndavélar. Engin þörf er á
því þó vegna þess að
pilturinn er fríður sem nýveiddur urriði..
|
|
Kolbeinn
Bjarki er sauðmeinlaust kvikindi. Hér bregður
hann á leik nýkominn frá Sólheimum.
Þar leið honum vel. |
|
Í
veiðiferðum er nauðsynlegt að borða vel.
Kolbeinn Bjarki heldur hér á tómum matadiskum
en var mikið etið í þessari ferð. Eins
og Kolbeinn gamli hefði orðað það: Það
er nauðsynlegt að borða vel í veiðiferðum!"
|
|
Tveir
kolbeinar. Velta sér í grasinu og brosa. Náttúran
og Guð og Kolbeinn - Vaka yfir þeim - börnunum
sínum. |